Fara í efni

Þrettándagleði Hattar

04.01.2024 Fréttir Egilsstaðir

Þrettándagleði Hattar verður haldin í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum laugardaginn 6. janúar. Þar verður íþróttafólki Hattar 2023 veittar viðurkenningar auk þess sem starfsmerki Hattar verða afhent. Lúðrasveitin leikur nokkur lög og að lokum sér Björgunarsveitin á Héraði um glæsilega flugeldasýningu.

Dagskráin hefst klukkan 17:30 og um leið verður kveikt í bálkesti.

Þrettándagleði Hattar
Getum við bætt efni þessarar síðu?