Fara í efni

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi – COVID-19

15.09.2021 Fréttir

Borið hefur á því að færri skila sér í sýnatökur undanfarið. Aðgerðarstjórn vill hvetja alla sem finna til einkenna að skrá sig í sýnatöku og halda sig heima þangað til niðurstaðan liggur fyrir. Með því takmörkum við hættuna á smiti.

Hlekkir til að panta COVID-19 próf og fá viðeigandi strikamerki (upplýsingar á vef Landlæknis). Ef þú ert:

Fyrirhugaðar eru breytingar á sóttvarnareglum og munu þær breytingar taka gildi á miðnætti í gærkvöldi 14. september. Aðgerðastjórn vill hvetja einstaklinga sem og þá sem ætla að halda samkomur að kynna sér reglurnar og með því móti getum við haldið áfram að fara eftir settum reglum, sýnum aðgát eins og við höfum gert svo vel hingað til og verum þolinmóð.

Við höfum til þessa í sameiningu komið okkur á þann stað sem við erum á í dag – höldum því endilega áfram.  

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi – COVID-19
Getum við bætt efni þessarar síðu?