Fara í efni

Tilkynning frá Atvinnu- og menningarsviði

Áður auglýstri fundaröð frestað vegna samkomutakmarkana

Samtal um atvinnu - og menningarmál

Atvinnu- og menningarsvið Múlaþings stendur fyrir fundaröð í kjörnunum fjórum.
Þau sem starfa á sviði ferðaþjónustu og menningarstarfsemi eru sérstaklega hvött til að mæta.
Fundirnir eru opnir öllum áhugasömum um atvinnu- og menningarmál.


Stefnt er að halda fundina:
Miðvikud. 28. apríl Bragðavöllum, Djúpavogi - kl. 11:00 – 13:00

Fimmtud. 29. apríl Herðubreið, Seyðisfirði (Bíósal) - kl. 11:00 – 13:00

Fimmtud. 29. apríl Tehúsinu, Egilsstöðum - kl. 14:00 – 16:00

Föstud. 30. apríl Blábjörgum, Borgarfirði eystra - kl. 14:00 – 16:00

Létt hressing í boði á öllum stöðunum

 

Dagskrá

  • Starfsfólk á atvinnu- og menningarsviði Múlaþings fara yfir sviðið í nýju sameinuðu sveitarfélagi.
  • Hafþór Snjólfur Helgason kynnir nýstárlega nálgun á sviði kynningarmála.

Súpuhlé

  • Fulltrúar úr ferðaþjónustu og menningarlífi í hverjum kjarna fara yfir stöðu mála og framtíðarhorfur.
  • Umræður.

 

Vonumst til að sjá ykkur sem flest!

 

Atvinnu- og menningarsvið Múlaþings

Alla Borgþórs, Greta Mjöll og Jónína Brá.


Getum við bætt efni þessarar síðu?