Fara í efni

Tilkynning frá fjármálasviði

08.01.2026 Tilkynningar

Vinna við ársuppgjör 2025 hjá Múlaþingi er komin á fullt skrið. Áríðandi er að kostnaðarreikningar sem tilheyra árinu 2025 berist sveitarfélaginu og stofnunum þess eigi síðar en 15. janúar næstkomandi.

Á þetta við um eftirfarandi stofnanir á vegum sveitarfélagsins:

  • Múlaþing  660220-1350
  • Hafnir Múlaþings  560269-4049
  • Ársalir  450280-0899
  • Vísindagarðurinn  470507-0390
  • Brunavarnir á Héraði  560276-0609

Viðskiptavinir sveitarfélagsins eru hvattir til að senda inn reikninga á rafrænu formi en innsendingarleið er á móttökuvef sveitarfélagsins fyrir rafræna reikninga fyrir þá sem ekki eru þegar komnir þangað.

Starfsfólk fjármálasviðs Múlaþings

Tilkynning frá fjármálasviði
Getum við bætt efni þessarar síðu?