Fara í efni

Tilkynning frá lögreglunni á Austurlandi

19.09.2023 Fréttir Seyðisfjörður

Mikil úrkoma hefur verið á Austurlandi í dag. Nokkrar skriður hafa fallið úr árfarvegum líkt og gjarnan gerist við miklar rigningar eins og þessar. Skemmdir eru óverulegar eftir því sem best er vitað.
Veðurspá gerir ráð fyrir að stytti upp í nótt. Ákvörðun um framhald rýminga ætti að liggja fyrir í fyrramálið.

Sjá einnig á Facebooksíðu Lögreglunnar á Austurlandi.

Tilkynning frá lögreglunni á Austurlandi
Getum við bætt efni þessarar síðu?