Fara í efni

Tilkynning frá lögreglunni á Austurlandi

20.09.2023 Fréttir Seyðisfjörður

Nóttin á Austurlandi var tíðindalaus. Úrkoma var mikil fram eftir nóttu og vatn víða sem nú tekur að sjatna. Engin úrkoma nú í fjórðungnum.
Verið er að skoða afléttingu rýminga á Seyðisfirði. Ákvörðun ætti að liggja fyrir fljótlega og verður kynnt með formlegum hætti.

Tilkynning frá lögreglunni á Austurlandi
Getum við bætt efni þessarar síðu?