Fara í efni

Tilkynning til Seyðfirðinga

 
Fréttir fyrir þá sem þurftu að rýma húsin sín í dag og kvöld á Seyðisfirði.
 
Upp úr klukkan átta í fyrramálið getur fólk komið í björgunarsveitarhúsið og fengið fylgd með björgunarsveit eða lögreglu heim til sín til að gera nauðsynlegar ráðstafanir og ná í nauðsynjar. Ekki er leyfi til að dvelja í húsunum.
 
Almannavarnir og Veðurstofa munu taka stöðufund í fyrramálið og ákvörðun í framhaldi af honum. Von er á tilkynningu um klukkan 10:00 í fyrramálið. 
 
Kærar þakkir eru færðar fyrir samstarfið í dag, í erfiðum aðstæðum.
 
Björgunaraðilar.

Getum við bætt efni þessarar síðu?