Fara í efni

Tilkynning vegna óveðurs á Seyðisfirði

Vegna mjög slæms veðurs á Seyðisfirði þessa stundina eru íbúar beðnir að vera ekki á ferðinni. Lausamunir hafa verið að fjúka og er bæði tjóna- og slysahætta. Ítrekað er því við íbúa að vera ekki á ferðinni fyrr en veðrið er gengið niður.


Getum við bætt efni þessarar síðu?