Fara í efni

Skrifstofur Múlaþings lokaðar 28. maí

26.05.2025 Tilkynningar

Skrifstofur Múlaþings á Borgarfirði eystra, Djúpavogi, Egilsstöðum og á Seyðisfirði verða lokaðar miðvikudaginn 28. maí vegna árlegs starfs- og fræðslufundar starfsfólks skrifstofanna, sem að þessu sinni fer fram á Seyðisfirði.

Skrifstofur Múlaþings lokaðar 28. maí
Getum við bætt efni þessarar síðu?