Fara í efni

Upplýsingafundur í dag kl. 16:30 fyrir íbúa Seyðisfjarðar

15.11.2022 Fréttir Seyðisfjörður

Hægt er að fylgjast með fundinum hér fyrir ofan.  einnig mun hann verða sendur út á Facebooksíðu Múlaþings og birtist hann þar eftir að útsending hefst

Í dag 15. nóvember kl. 16:30 verður haldinn upplýsingafundur hér í gegnum heimasíðu Múlaþings, fyrir íbúa Seyðisfjarðar þar sem Veðurstofan mun kynna úrkomuspá næstu daga og rauntímavöktun á Seyðisfirði, auk þess að svara spurningum íbúa.

Hægt er að fylgjast með fundinum hér fyrir ofan. einnig mun hann verða sendur út á Facebooksíðu Múlaþings og birtist hann þar eftir að útsending hefst.

Íbúar geta sent inn spurningar fyrir fundinn á netfangið mulathing@mulathing.is. Farið verður yfir helstu atriði sem fram koma á fundinum á ensku.


Today, November 15 at 16:30., an informational meeting will be held here, via Múlaþing‘s web page, for the residents of Seyðisfjörður, where the National Met Office will present the rainfall forecast for the next few days and real-time monitoring of Seyðisfjörður, as well as answer questions from residents. The meeting takes place through this web page and the broadcasting will be published here later today.

Residents can submit questions before the meeting to the email address mulathing@mulathing.is. The main issues raised at the meeting will be covered in English.

Kræja á fund (kemur síðar í dag) | link to the meeting (will appear later today)

Upplýsingafundur í dag kl. 16:30 fyrir íbúa Seyðisfjarðar
Getum við bætt efni þessarar síðu?