Fara í efni

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna heimastjórna

Vegna mistaka var ekki hægt að kjósa utan kjörfundar á öllum sýsluskrifstofum vegna heimastjórnakosninga í Múlaþingi.

 

Þetta uppgötvaðist í gær og hefur nú verið lagfært þannig að mögulegt er að kjósa utan kjörfundar á öllum sýsluskrifstofum.

 

Þeir einstaklingar sem kunna að hafa verið vísað frá þegar þeir reyndu að kjósa á sýsluskrifstofum eru hvattir til að fara á næstu sýsluskrifstofu á ný til að kjósa. 


Getum við bætt efni þessarar síðu?