Fara í efni

Utankjörfundarkosning

17.09.2021 Fréttir

Vakin er athygli á að hægt er að kjósa utan kjörfundar á skrifstofum Múlaþings á Borgarfirði og Djúpavogi og á Bókasafni Héraðsbúa á Egilsstöðum til og með 24. september, á opnunartíma skrifstofanna sem er þessi:

Borgarfjörður - mánudaga til fimmtudaga frá kl. 8.00 til 17.00 og föstudaga kl. 8.00 til 13.30

Djúpavogur – mánudaga og miðvikudaga kl. 13.00 til 15.00 og föstudaga kl. 10.00 til 12.00

Egilsstaðir – (á Bókasafni Héraðsbúa Laufskógum 1) virka daga milli kl. 15.00 og 16.00 nema föstudaga frá kl. 14.00 til 16.00

 

Einnig er hægt að kjósa utan kjörfundar á skrifstofum Sýslumannsins á Austurlandi á Seyðisfirði og Egilsstöðum, á opnunartíma skrifstofanna sem er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9.00 til 15.00 og föstudaga kl. 9.00 til 14.00.

 

Utankjörfundarkosning
Utankjörfundarkosning
Getum við bætt efni þessarar síðu?