Fara í efni

Útilistaverkið Frelsi afhjúpað

Opnunarathöfn sýningar Sigurðar Guðmundssonar fer fram á Djúpavogi laugardaginn 10. júlí. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhjúpar útilistaverkið Frelsi við Löngubúð klukkan 14:30 og ávarpar gesti í Bræðslunni klukkan 15:00.

Sýningin samanstendur af ólíkum verkum eftir Sigurð Guðmundsson frá árunum 1969-2021. Sýningarstjóri er Kristín Dagmar Jóhannesdóttir.

 


Getum við bætt efni þessarar síðu?