Fara í efni

Vegaframkvæmdir sumar 2022

01.06.2022 Fréttir

Í sumar verður unnið að nýjum og bættum vegi á 15 kílómetra löngum kafla milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystri.

Til þæginda fyrir ferðafólk og íbúa mælum við með því að nota hjáleioðina um Tunguveg, leið 925 / 944. Sjá meðfylgjandi kort.

Með kveðju, Vegagerðin og Héraðsverk.

Vegaframkvæmdir sumar 2022
Getum við bætt efni þessarar síðu?