Fara í efni

Vegna rigningar undanfarna daga

11.11.2022 Fréttir Seyðisfjörður

Töluvert hefur rignt á Austfjörðum og þar með á Seyðisfirði undanfarna daga og eðlilegt er að það veki áhyggur hjá sumum. 

Veðurspá gerir ráð fyrir að það verði þurrt í dag, föstudag og á laugardag. Síðdegis á sunnudag er spáð töluverðri rigningu á sunnanverðum Austfjörðum, mun minni á norðanverðum og á mánudag á öllum Austfjörðum.

Hægt er að fylgjast með stöðu þessara mála og bloggsíðu Veðurstofunnar.

Mynd eftir reza shayestehpour fengin af Unsplash
Mynd eftir reza shayestehpour fengin af Unsplash
Getum við bætt efni þessarar síðu?