Fara í efni

Vegna rigningar undanfarna daga

11.11.2022 Fréttir Seyðisfjörður

Töluvert hefur rignt á Austfjörðum og þar með á Seyðisfirði undanfarna daga og eðlilegt er að það veki áhyggur hjá sumum. 

Veðurspá gerir ráð fyrir að það verði þurrt í dag, föstudag og á laugardag. Síðdegis á sunnudag er spáð töluverðri rigningu á sunnanverðum Austfjörðum, mun minni á norðanverðum og á mánudag á öllum Austfjörðum.

Hægt er að fylgjast með stöðu þessara mála og bloggsíðu Veðurstofunnar.

Mynd eftir reza shayestehpour fengin af Unsplash
Getum við bætt efni þessarar síðu?