Fara í efni

Vertu velkomin á LungA 2021!

09.07.2021 Fréttir

Dagana 14. – 17. júlí 2021 verður LungA, listahátíð ungs fólks á Austfjörðum, haldin hátíðlega, en nú með breyttu sniði.

Boðið verður upp á þrjár vinnusmiðjur yfir þrjá daga, en smiðjur LungA 2021 verða sex talsins: fjórar þriggja daga listasmiðjur, ein barnasmiðja og ein netsmiðja. Listasmiðjurnar enda svo á tónleikakvöldi og partýi laugardaginn 17. júlí frá klukkan 21:00 - klukkan 03:30 á Seyðisfirði.

Fram koma:

GUSGUS
DJ YAMAHO
VÖK
INSPECTOR SPACETIME
VILL
SAKANA
UNNUR BIRNA (DJ SETT)

Nánari upplýsingar má finna hér

 

Mynd frá LungA 2017.
Mynd frá LungA 2017.
Getum við bætt efni þessarar síðu?