Fara í efni

Yfirlit frétta

Samstarf um aðgerðir gegn ofbeldi
21.03.23 Fréttir

Samstarf um aðgerðir gegn ofbeldi

Í gær var haldin upphafsfundur verkefnis um áframhaldandi þróun á svæðisbundnu samstarfi um aðgerðir gegn ofbeldi meðal lykilaðila á Austurlandi.
Vorboði Djúpavogs
21.03.23 Fréttir

Vorboði Djúpavogs

Útgáfa Hammond Bóndavörðunnar er á næsta leiti
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals á Héraði
17.03.23 Fréttir

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals á Héraði

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs heldur opna samtalsfundi á Fljótsdalshéraði á eftirfarandi tímum í mars og apríl.
Ársreikningur  Múlaþings fyrir árið 2022
15.03.23 Fréttir

Ársreikningur Múlaþings fyrir árið 2022

Ársreikningur Múlaþings fyrir árið 2022 lagður fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn Múlaþings þann 15. mars 2023 samþykktur og áritaður af byggðaráði og sveitarstjóra.
Djúpivogur hlýtur góðan styrk til enduruppbyggingar
15.03.23 Fréttir

Djúpivogur hlýtur góðan styrk til enduruppbyggingar

Í dag var úthlutað styrkjum úr húsafriðunarsjóði.
HEF veitur freista þess að hitaveituvæða Djúpavog
14.03.23 Fréttir

HEF veitur freista þess að hitaveituvæða Djúpavog

Á Djúpavogi hefur lengi verið vitað af jarðhita skammt frá bænum í landi sveitarfélagsins. Þar hafa hingað til aðeins verið boraðar könnunarholur og upp vellur lítilræði af heitu vatni. Heimamenn og gestir hafa stundum baðað sig þar í körum en nú eftir frekari rannsóknir er búið að staðsetja vinnsluholu.
Framkvæmdaverkefni á sviði umhverfis- og skipulagsmála
14.03.23 Fréttir

Framkvæmdaverkefni á sviði umhverfis- og skipulagsmála

Fyrir stuttu óskaði umhverfis- og framkvæmdaráð eftir hugmyndum að verkefnum, frá heimastjórnunum fjórum í Múlaþingi, sem mætti framkvæma á þessu ári.
Innritun í leikskóla í Múlaþingi
13.03.23 Fréttir

Innritun í leikskóla í Múlaþingi

Skipulag leikskólastarfs í Múlaþingi fyrir skólaárið 2023-2024 fer fram í apríl.
Sveitarstjórnarfundur 15. mars
10.03.23 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 15. mars

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 34 verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar 2023 klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Styrkir til félagslegrar hæfingar og endurhæfingar
09.03.23 Fréttir

Styrkir til félagslegrar hæfingar og endurhæfingar

Getum við bætt efni þessarar síðu?