Fara í efni

Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 11. september
06.09.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 11. september

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 50 verður haldinn miðvikudaginn 11. september 2024 klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Múlaþing auglýsir íbúð til leigu á Borgarfirði
04.09.24 Fréttir

Múlaþing auglýsir íbúð til leigu á Borgarfirði

Sveitarfélagið Múlaþing auglýsir til leigu íbúðina, Lækjargrund 1 á Borgarfirði eystra.
Teikningar af húsum á Seyðisfirði komnar á Kortasjá Múlaþings
04.09.24 Fréttir

Teikningar af húsum á Seyðisfirði komnar á Kortasjá Múlaþings

Hægt er að skoða teikningarnar inn á Kortasjá Múlaþings
Haustroði 2024
03.09.24 Fréttir

Haustroði 2024

Haustroði verður haldinn dagana 2.-6. október. Opnað er fyrir skráningu fyrir þá sem ætla að selja á Haustmarkaði í Herðubreið.
Ljósastaurar Múlaþings í dreifbýli
03.09.24 Fréttir

Ljósastaurar Múlaþings í dreifbýli

Múlaþing óskar eftir að fá vitneskju um bilaða ljósastaura á vegum sveitarfélagins við sveitabæi.
Hvað er að frétta? Frá Bókasafni Héraðsbúa
02.09.24 Fréttir

Hvað er að frétta? Frá Bókasafni Héraðsbúa

Gaman er að segja frá því að metaðsókn var að Bókasafninu í sumar þar sem gestafjöldinn var mun meiri í ár en síðasta sumar.
Samið um endanlega hönnun viðbyggingar við Safnahúsið á Egilsstöðum
02.09.24 Fréttir

Samið um endanlega hönnun viðbyggingar við Safnahúsið á Egilsstöðum

Múlaþing hefur samið við arkitektastofuna ARGOS um hönnun á næsta áfanga Safnahússins á Egilsstöðum, þann hluta sem í daglegu tali er nefndur burst 2.
Íbúaþátttaka óskast við mótun stefnu um þjónustu
23.08.24 Fréttir

Íbúaþátttaka óskast við mótun stefnu um þjónustu

Íbúar Borgarfjarðar, Djúpavogs og Seyðisfjarðar eru hvattir til að taka þátt í mótun stefnu um þjónustustig í Múlaþingi.
Vegna slyss við Hálslón
22.08.24 Fréttir

Vegna slyss við Hálslón

Í kjölfar hörmulegs slyss við Hálslón vill Múlaþing koma eftirfarandi á framfæri.
Skólamáltíðir orðnar gjaldfrjálsar
21.08.24 Fréttir

Skólamáltíðir orðnar gjaldfrjálsar

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga mun greiða framlög til þeirra sveitarfélaga sem ætla að bjóða upp á gjaldfrjálsar máltíðir.
Getum við bætt efni þessarar síðu?