21.05.24
Fréttir
Ungmennaskiptaverkefni um útivist, ljósmyndun og náttúru
Náttúruskólinn í samstarfi við Ungmennahúsið Vegahúsið og ítölsku ungmennasamtökin Il Cassetto dei Sogni óska eftir umsóknum frá ævintýragjörnum austfirskum ungmennum 16/18-25 ára sem langar að taka þátt í ungmennaskiptaverkefni ásamt ítölskum jafnöldrum sínum