Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

33. fundur 26. nóvember 2021 kl. 13:00 - 14:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
 • Elvar Snær Kristjánsson formaður
 • Guðný Margrét Hjaltadóttir varaformaður
 • Alda Ósk Harðardóttir aðalmaður
 • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
 • Kristín Guðveig Sigurðardóttir aðalmaður
 • Kristjana Sigurðardóttir aðalmaður
 • Ragnhildur Billa Árnadóttir aðalmaður
 • Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
 • Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
 • Marta Wium Hermannsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
 • Guðbjörg Gunnarsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
 • Helga Þórarinsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Júlía Sæmundsdóttir / Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri / félagsmálastjóri

1.Reglur um daggæsluframlag

Málsnúmer 202111206Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð samþykkir samhljóða framlagðar reglur um daggæsluframlag í sveitarfélaginu.

2.Nefnd um rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda

Málsnúmer 202111155Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.Reglur um styrki til verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks hjá Múlaþingi

Málsnúmer 202111090Vakta málsnúmer

Teknar eru til umfjöllunar drög að reglum um styrki til verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks hjá Múlaþingi. Fjölskylduráð samþykkir framlögð drög samhljóða.

4.Reglur Múlaþings um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk

Málsnúmer 202111089Vakta málsnúmer

Teknar eru til umfjöllunar drög að reglum Múlaþings um aksturþjónustu fyrir fatlað fólk. Fjölskylduráð samþykkir framlögð drög samhljóða.

5.Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi

Málsnúmer 202111083Vakta málsnúmer

Til umfjöllunar eru drög að reglum um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi. Fjölskylduráð samþykkir drögin samhljóða.

6.Varðandi þjónustu Landspítala við alvarlega langveik börn

Málsnúmer 202107064Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2022

Málsnúmer 202111107Vakta málsnúmer

Tekin er til umfjöllunar beiðni Stígamóta um fjárstuðning fyrir starfseminni á komandi ári 2022. Samþykkt er að veita Stígamóðum 100.000,- kr. styrk fyrir starfsárið 2022. Greitt af lið 9160.

8.ADHD samtökin - Ósk um samstarf

Málsnúmer 202110020Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

9.Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2022

Málsnúmer 202110043Vakta málsnúmer

Tekin er fyrir erindi Samtaka um kvennaathvarf þar sem óskað er eftir rekstrarstyrk fyrir komandi starfsár. Samþykkt er að veita Kvennaathvarfinu 200.000,- kr. árið 2022. 9160.

10.Skýrsla Félagsmálastjóra

Málsnúmer 201712031Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri reifar málefni sviðsins frá síðasta fundi.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?