Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

52. fundur 04. október 2022 kl. 13:00 - 14:30 á skrifstofu sveitarfélagsins, Seyðisfirði
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Kristjana Sigurðardóttir varamaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri

1.Kynning á ungmennaráði Múlaþings

Málsnúmer 202209247Vakta málsnúmer

Undir þessum lið mætti Dagný Erla Ómarsdóttir, starfsmaður ungmennaráðs, og kynnti nýskipað ungmennaráð.

Er Dagnýju þakkað kærlega fyrir góða kynningu.

Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

2.Tómstundaframlag Múlaþings 2023

Málsnúmer 202209100Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

3.Fjárhagsáætlun íþrótta- og æskulýðsmála 2023

Málsnúmer 202204009Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

4.Samningar við íþróttafélög 2023

Málsnúmer 202209248Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?