Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

90. fundur 19. desember 2023 kl. 12:30 - 14:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
 • Sigurður Gunnarsson formaður
 • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
 • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
 • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
 • Eyþór Stefánsson aðalmaður
 • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
 • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Rannveig Þórhallsdóttir varamaður
Starfsmenn
 • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
 • Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
 • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
Fundargerð ritaði: Júlía Sæmundsdóttir; félagsmálastjóri,

1.Samningar við íþróttafélög 2024

Málsnúmer 202310146Vakta málsnúmer

Fyrir liggja drög að samningum við íþróttafélög í Múlaþingi fyrir árið 2024.

Fjölskylduráð felur starfsmanni að klára samninga til eins árs við eftirfarandi félög:

Akstursíþróttaklúbbinn Start
Bogfimideild Skotfélags Austurlands
Golfklúbb Fljótsdalshéraðs
Golfklúbb Seyðisfjarðar
Íþróttafélagið Hugin
Íþróttafélagið Hött
Skíðafélagið í Stafdal
Ungmennafélagið Þrist

Samningur við Ungmennafélagið Neista verður lagður fram á nýju ári eftir endurskoðun í samvinnu við félagið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

2.Fundur um stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks á Egilsstöðum

Málsnúmer 202312248Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.Samráðsgátt. Grænbók í málefnum innflytjenda og flóttafólks

Málsnúmer 202311062Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

4.Samræmd móttaka flóttafólks

Málsnúmer 202311045Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

5.Gott að eldast, förum alla leið, samþætt þjónusta í heimahúsum

Málsnúmer 202308168Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

6.Skýrsla félagsmálastjóra 2023

Málsnúmer 202305269Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri reifar málefni sviðsins.

Fundi slitið - kl. 14:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?