Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

137. fundur 12. ágúst 2025 kl. 11:30 - 11:50 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Ásrún Mjöll Stefánsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ævar Orri Eðvaldsson varamaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri

1.Gjaldskrár 2025

Málsnúmer 202409169Vakta málsnúmer

Fyrir liggja gjaldskrár fyrir tónlistaskóla í Múlþingi skólaárið 2025-2026, er hækkunin á þeim 2,5%.
Málinu frestað til næstsa fundar.

2.Starfsmannamál

Málsnúmer 202212046Vakta málsnúmer

Undir þessum lið mætir Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri.
Málið áfram í vinnslu

Fundi slitið - kl. 11:50.

Getum við bætt efni þessarar síðu?