Fara í efni

Starfsmannamál

Málsnúmer 202212046

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 44. fundur - 07.12.2023

(IR vék af fundi)
Björn Ingimarsson, sveitarstjóri, sat fundinn undir þessum lið og gerði grein fyrir stöðu mála varðandi ráðningu nýs fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi. Fjórar umsóknir bárust.
Heimastjórn gerir ekki athugasemdir við að gengið verði til samninga við Eið Ragnarsson um starfið.

Samþykkt samhljóða.

(IR kemur aftur til fundar)

Gestir

  • Björn Ingimarsson - mæting: 10:00

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 41. fundur - 07.12.2023

Um áramótin verða breytingar á starfsmannamálum í heimastjórn. Dagný Erla Ómarsdóttir, sem hefur sinnt starfi fulltrúa sveitarstjóra á Seyðisfirði í 50% starfshlutfalli, mun láta af störfum sem fulltrúi sveitarstjóra en tekur við 100% stöðu verkefnastjóra íþrótta- og tómstunda. Inga Þorvaldsdóttir fulltrúi á fjármála- og stjórnsýslusviði mun taka við starfi fulltrúa á Seyðisfirði.

Heimastjórn Seyðisfjarðar þakkar Dagnýju fyrir gott samstarf og vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar í nýju starfi.

Getum við bætt efni þessarar síðu?