Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

9. fundur 12. janúar 2021 kl. 12:30 - 14:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Elvar Snær Kristjánsson formaður
  • Guðný Margrét Hjaltadóttir varaformaður
  • Alda Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Jódís Skúladóttir aðalmaður
  • Kristjana Sigurðardóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Billa Árnadóttir aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri

1.Reglur um hreyfi- og heilsueflingarstyrk starfsfólks

Málsnúmer 202011141Vakta málsnúmer

Fyrir liggja upplýsingar um hreyfi- og heilsueflingarstyrk starfsfólks.

Fjölskylduráð leggur til að þau regludrög sem liggja fyrir fundinum gildi fyrir allt starfsfólk Múlaþings á árinu 2021.

Ráðið felur starfsmanni jafnframt útfæra umsóknarferli og utanumhald styrksins og að kynna reglur og umsóknarferlið fyrir starfsfólki sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða.

2.Styrkir íþrótta- og tómstundanefndar

Málsnúmer 202010549Vakta málsnúmer

Fyrir liggja reglur fyrrum íþrótta- og tómstundanefndar varðandi styrki til íþrótta- og tómstundastarfs.

Fjölskylduráð felur starfsmanni að útfæra reglur vegna styrkja til íþrótta- og tómstundastarfs og leggja fyrir ráðið.

Samþykkt samhljóða.

3.Skýrsla íþrótta- og æskulýðsstjóra

Málsnúmer 202010555Vakta málsnúmer

Fyrir liggur til kynningar skýrsla íþrótta- og æskulýðsstjóra.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?