Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

71. fundur 16. maí 2023 kl. 12:30 - 13:45 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Ásrún Mjöll Stefánsdóttir aðalmaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri

1.Þjónustusamningur vegna náms barna með lögheimili í Fljótsdalshreppi 2023

Málsnúmer 202305063Vakta málsnúmer

Fyrir liggur þjónustusamningur á milli Múlaþings og Fljótsdalshrepps vegna náms barna með lögheimili í Fljótsdalshrepp.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

2.Fundir sveitarstjórnar, ráða og heimastjórna í ágúst til desember 2023

Málsnúmer 202305150Vakta málsnúmer

Fyrir liggur tillaga að fundadagatali sveitarstjórnar, ráða og heimastjórna fyrir seinni hluta þessa árs.
Fjölskylduráð Múlaþings samþykkir að fundadagar ráðsins í ágúst verði 8., 22. og 29. ágúst og að fundadagar aðra mánuði verði samkvæmt fyrirliggjandi tillögu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

3.Fellavöllur og vallarhús

Málsnúmer 202011110Vakta málsnúmer

Undir þessum lið mætti Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri Múlaþings, og kynnti fyrir ráðinu fyrirhugaðar framkvæmdir á Fellavelli.

Lagt fram til kynningar.

4.Fjárhagsáætlun íþrótta- og æskulýðsmála 2024

Málsnúmer 202305011Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

Fundi slitið - kl. 13:45.

Getum við bætt efni þessarar síðu?