Fara í efni

Þjónustusamningur vegna náms barna með lögheimili í Fljótsdalshreppi 2023

Málsnúmer 202305063

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 71. fundur - 16.05.2023

Fyrir liggur þjónustusamningur á milli Múlaþings og Fljótsdalshrepps vegna náms barna með lögheimili í Fljótsdalshrepp.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fjölskylduráð Múlaþings - 74. fundur - 06.06.2023

Fyrir liggja drög að gjaldskrá vegna útleigu á húsnæði grunnskóla Múlaþings.

Lagt fram til kynningar

Fjölskylduráð Múlaþings - 79. fundur - 29.08.2023

Fyrir liggur uppfærður þjónustusamningur vegna náms barna með lögheimili í Fljótsdalshreppi.

Fjölskylduráð samþykkir þjónustusamninginn fyrir sitt leyti og vísar honum til sveitarstjórnar til samþykktar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 39. fundur - 13.09.2023

Fyrir liggur bókun frá fundi fjölskylduráðs dags. 29.8.2023 þar sem uppfærður þjónustusamningur vegna náms barna með lögheimili í Fljótsdalshreppi er samþykktur.

Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Sveitarstjórn Múlaþings staðfestir afgreiðslu fjölskylduráðs um uppfærðan þjónustusamning vegna náms barna með lögheimili í Fljótsdalshreppi og felur fræðslustjóra að sjá til þess að unnið sé samkvæmt honum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?