Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

11. fundur 26. janúar 2021 kl. 12:30 - 16:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Elvar Snær Kristjánsson formaður
  • Guðný Margrét Hjaltadóttir varaformaður
  • Alda Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Jódís Skúladóttir aðalmaður
  • Kristjana Sigurðardóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Billa Árnadóttir aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
Guðrún Helga Elvarsdóttir starfsmaður félagsþjónustu sat fundinn undir lið 3 til 5.

1.Samþykktir notendaráðs um málefni fatlaðs fólks - erindisbréf

Málsnúmer 202011147Vakta málsnúmer

Endanleg útgáfa erindisbréfs notendaráðs um málefni fatlaðra er samþykkt af hálfu fjölskylduráðs.

2.Tillögur Velferðarvaktarinnar til ríkis og sveitarfélaga í mótvægisaðgerðum vegna Covid-19

Málsnúmer 202012114Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

Málsnúmer 202012084Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð samþykkir framlagðar breytingar á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning í Múlaþingi og vísar þeim til meðferðar hjá sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.

4.Reglur um félagslegt húsnæði

Málsnúmer 202012085Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð samþykkir framlagðar breytingar á reglum um félagslegt húsnæði í Múlaþingi og vísar þeim til meðferðar hjá sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.

5.Reglur um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 202101230Vakta málsnúmer

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

6.frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 354. mál

Málsnúmer 202101233Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

7.frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu, 355. mál

Málsnúmer 202101234Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

8.frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 356. mál

Málsnúmer 202101235Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

9.Skýrsla Félagsmálastjóra

Málsnúmer 201712031Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri reifar málefni sviðsins.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?