Fara í efni

Reglur um félagslegt húsnæði

Málsnúmer 202012085

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 11. fundur - 26.01.2021

Fjölskylduráð samþykkir framlagðar breytingar á reglum um félagslegt húsnæði í Múlaþingi og vísar þeim til meðferðar hjá sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Múlaþings - 8. fundur - 10.02.2021

Fyrir lágu tillögur Fjölskylduráðs að reglum um félagslegt húsnæði hjá Múlaþingi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir framlagðar tillögur um félagslegt húsnæði hjá Múlaþingi og felur félagsmálastjóra koma þeim í framkvæmd.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?