- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Í ljósi upplýsinga sem kynntar voru á fundinum um ástand mannvirkja á Fljótsdalshéraði, þar á meðal á félagsheimilinu Arnhólsstöðum, leggur heimastjórn Fljótsdalshéraðs til að umhverfis- og framkvæmdaráð taki til umfjöllunar og stefnumörkunar framkvæmd og forgagnsröðun viðhalds mannvirkja sveitarfélagsins til að ná jafnvægi milli reglulegs viðhalds og nýframkvæmda. Jafnframt beinir heimastjórn því til byggðaráðs að fjalla um hlutverk, stöðu og þörf fyrir félagsheimili á Fljótsdalshéraði.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.