Fara í efni

Opinn fundur heimastjórnar Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 202203168

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 20. fundur - 24.03.2022

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir að halda opinn fund um helstu verkefni á Fljótsdalshéraði. Starfmanni falið að auglýsa fundinn og þá dagskrá sem rædd var á fundinum.

Jafnframt mun heimastjórnin bjóða upp á samtalsfundi í dreifbýli sveitarfélagsins eftir páska.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 31. fundur - 02.02.2023

Til umræðu voru opnir fundir heimastjórnar sem fyrirhugaðir eru í vor.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 32. fundur - 10.03.2023

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir að bjóða upp á samtalsfundi við íbúa Fljótsdalshéraðs í kringum næstu mánaðarmót og felur starfsmanni að auglýsa fundina á heimasíðu sveitarfélagsins og í staðarmiðlum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 50. fundur - 05.09.2024

Fyrir liggur samantekt á málum sem voru til umfjöllunar á íbúafundum heimastjórnar Fljótsdalshéraðs 2023.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 56. fundur - 06.03.2025

Eftirfarandi bókun lögð fram.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs fyrirhugar að halda opna íbúafundi um miðjan apríl og felur starfsmanni að undirbúa þá.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 59. fundur - 05.06.2025

Ræddar hugmyndir um að halda opinn / opna fundi í haust á Fljótsdalshéraði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs felur starfsmanni að undirbúna íbúafundi á Fljótsdalshéraði sem halndir verði seinni tímann í október.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 64. fundur - 04.12.2025

Fyrir liggur samantekt frá umræðu á íbúafundum heimastjórnar Fljótsdalshéraðs sem fram fóru í Brúarásskóla, á Eiðum guesthouse og í Þingmúla á Egilsstöðum 21. og 22. október 2025.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs felur starfsmanni að taka saman atriðin sem fram komu á íbúafundunum og leggja fyrir næstu fundi heimastjórnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?