Fara í efni

Opinn fundur heimastjórnar Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 202203168

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 20. fundur - 24.03.2022

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir að halda opinn fund um helstu verkefni á Fljótsdalshéraði. Starfmanni falið að auglýsa fundinn og þá dagskrá sem rædd var á fundinum.

Jafnframt mun heimastjórnin bjóða upp á samtalsfundi í dreifbýli sveitarfélagsins eftir páska.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 31. fundur - 02.02.2023

Til umræðu voru opnir fundir heimastjórnar sem fyrirhugaðir eru í vor.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 32. fundur - 10.03.2023

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir að bjóða upp á samtalsfundi við íbúa Fljótsdalshéraðs í kringum næstu mánaðarmót og felur starfsmanni að auglýsa fundina á heimasíðu sveitarfélagsins og í staðarmiðlum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?