Fara í efni

Aðalskráning fornminja í sameinuðu sveitarfélagi

Málsnúmer 202101011

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 6. fundur - 13.01.2021

Fyrir liggur erindi Fornleifastofnunnar Íslands varðandi aðalskráningu fornminja í sameinuðu sveitarfélagi, þar sem stofnunin óskar eftir viðræðum við Múlaþing um þetta verkefni.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að vísa erindi Fornleifastofnunar Íslands til umhverfis- og framkvæmdaráðs Múlaþings til frekari úrvinnslu og afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 9. fundur - 20.01.2021

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur kynningarbréf frá Fornleifastofnun Íslands, þar sem fyrirtækið býður fram þjónustu sína við aðalskráningu fornleifa innan sveitarfélagsins.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?