Fara í efni

Fjarskipti í Berufirði

Málsnúmer 202101273

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 6. fundur - 01.02.2021

Heimastjorn telur mikilvægt að öllum bæjum í byggðarlaginu verði tryggð örugg og góð síma og nettenging og að þeir bæir í dreifbýli sem ekki hafa aðgang að ljósleiðara hafi möguleika á góðri tengingu með öðrum hætti, þar til að ljósleiðaratengingu verður komið á.
Starfsmanni Heimstjórnar falið að fylgja málinu eftir.

Heimastjórn Djúpavogs - 10. fundur - 29.03.2021

Heimastjórn fagnar því að fjármagn hafi fengist til að klára að ljósleiðaratengja þá bæi sem um ræðir, en vill beina því til byggðarráðs að tenging verði einnig tryggð á þeim tveimur bæjum sem útaf standa, Hamarssel og Urðarteigur.
Getum við bætt efni þessarar síðu?