Fara í efni

Deiliskipulag, Steinaborg

Málsnúmer 202104051

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 20. fundur - 28.04.2021

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur tillaga að deiliskipulagi fyrir Steinaborg í Berufirði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Málinu er vísað til heimastjórnar Djúpavogs til afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Djúpavogs - 12. fundur - 03.05.2021

Heimastjórn samþykkir að tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 30. fundur - 01.09.2021

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur uppfærð tillaga að deiliskipulagi fyrir Steinaborg þar sem tekið hefur verið tillit til athugasemda Minjastofnunar Íslands. Auglýsingu tillögunnar lauk þann 23.júlí sl. án annarra athugasemda.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að deiliskipulagi fyrir Steinaborg í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Málinu er vísað til heimastjórnar Djúpavogs til afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Djúpavogs - 17. fundur - 01.09.2021

Heimastjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að deiliskipulagi fyrir Steinaborg í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Getum við bætt efni þessarar síðu?