Fara í efni

Umburðarbréf vegna breytinga á jarðalögum

Málsnúmer 202106031

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 28. fundur - 11.08.2021

Umburðarbréf vegna breytinga á jarðalögum lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 12. fundur - 16.08.2021

Fyrir liggja lög um breytingar á jarðalögum og önnur gögn tengd málinu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs beinir því til sveitarstjórnar að gerðar verði viðeigandi ráðstafanir, með hliðsjón af áhrifum lagabreytingarinnar á jarðalögum, á vinnslu og afgreiðslu mála hjá sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?