Fara í efni

Úttekt á vöktun verndarsvæða og annarra svæða sem eru undir álagi ferðamanna innan Múlaþings sumarið 2020

Málsnúmer 202107026

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 28. fundur - 11.08.2021

Minnisblað frá Náttúrustofu Austurlands um stöðu verkefnisins, dagsett 5. júlí 2021, lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 12. fundur - 16.08.2021

Fyrir liggur minnisblað frá Náttúrustofu Austurlands, dagsett 5. júlí 2021, vegna úttektar á vöktun verndarsvæða og annarra svæða sem eru undir álagi ferðamanna innan Múlaþings sumarið 2020.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Borgarfjarðar - 13. fundur - 06.09.2021

Fyrir liggur minnisblað frá Náttúrustofu Austurlands, dagsett 5. júlí 2021, vegna úttektar á vöktun verndarsvæða og annarra svæða sem eru undir álagi ferðamanna innan Múlaþings sumarið 2020.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?