Fara í efni

Samráðsgátt. Breyting á reglugerð nr. 10882012 um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Drög

Málsnúmer 202110031

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 35. fundur - 19.10.2021

Fyrir lágu frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1088/2018 um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.

Lagt fram til kynningar.
Var efnið á síðunni hjálplegt?