Fara í efni

Skipulags- og byggingamál í Múlaþingi 2021

Málsnúmer 202201100

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 44. fundur - 26.01.2022

Byggingarfulltrúi og þjónustufulltrúi á umhverfis- og framkvæmdasviði kynntu fyrir ráðinu samantekt á fjölda byggingarerinda í Múlaþingi árið 2021. Jafnframt voru lagðar fram til kynningar lykiltölur skipulagsverkefna síðasta árs.

Gestir

  • Eggert Már Sigtryggsson - mæting: 08:30
  • Úlfar Trausti Þórðarson - mæting: 08:30

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 18. fundur - 07.02.2022

Fyrir liggur til kynningar samantekt byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa á fjölda byggingarerinda í Múlaþingi árið 2021. Jafnframt eru lagðar fram til kynningar lykiltölur skipulagsverkefna síðasta árs.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 46. fundur - 16.02.2022

Verkefnastjóri fjármála kynnir samantekt á tekjum og gjöldum skipulags- og byggingamála 2021.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?