Fara í efni

Staða mála á hleðslustöðvum fyrir rafbíla

Málsnúmer 202203150

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 56. fundur - 16.08.2022

Fyrir liggur erindi frá Hildi Þórisdóttur varðandi stöðu mála á hleðslustöðvum fyrir rafbíla í sveitarfélaginu og hvort unnt sé að stuðla að fjölgun hraðhleðslustöðva í sveitarfélaginu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð felur sveitarstjóra að láta taka saman gögn varðandi stöðu mála á hleðslustöðvum fyrir rafbíla í sveitarfélaginu. Málið verður tekið fyrir til umræðu í byggðaráði er þau gögn liggja fyrir.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 57. fundur - 22.08.2022

Fyrir liggur samantekt framkvæmda- og umhverfismálastjóra varðandi fjölda og staðsetningar hleðslustöðva fyrir rafbíla innan sveitarfélagsins.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?