Fara í efni

Landbótasjóður 2022

Málsnúmer 202204183

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 22. fundur - 09.05.2022

Fyrir liggja fundargerðir stjórnar Landbótasjóðs Norður Héraðs frá 21.1. og 6.4. 2022.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 24. fundur - 04.08.2022

Fyrir liggja fundargerðir stjórnar Landbótasjóðs Norður-Héraðs frá 27.1. og 6.4. 2022.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 30. fundur - 05.01.2023

Fyrir liggja til kynningar fundargerðir stjórnar Landbótasjóðs Norður-Héraðs frá 7.11. og 29.11. 2022.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs vekur athygli á því að samningur sveitarfélagsins og Landsvirkjunar um Landbótasjóðinn er að renna út. Heimastjórn hvetur sveitarstjórn til að taka upp viðræður við Landsvirkjun um áframhaldandi samstarf á sviði umhverfismála.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?