Fara í efni

Atvinnumál í Múlaþingi

Málsnúmer 202209001

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 59. fundur - 06.09.2022

Inn á fundinn tengdist forstjóri Síldarvinnslunnar, Gunnþór Ingvason, og fór yfir stöðu mála og framtíðarsýn varðandi starfsemi Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði.

Gestir

  • Gunnþór Jónsson - mæting: 08:30
Getum við bætt efni þessarar síðu?