Fara í efni

Samningar í gildi við sameiningu frá Seyðisfjarðarkaupsstað

Málsnúmer 202209005

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 27. fundur - 10.10.2022

Heimastjórn fer yfir rekstrarsamning félagsheimilisins Herðubreiðar. Starfsmanni falið að boða rekstraraðila félagsheimilisins á næsta fund heimastjórnar.
Málið áfram í vinnslu.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 27. fundur - 27.10.2022

Heimastjórn heimsækir félagsheimilið Herðubreið og nýtur leiðsagnar helstu notenda hússins og rekstraraðilanna Celiu og Sesselju sem fara einnig yfir helstu mál er varðar reksturinn.

Heimastjórn hitti gesti fundarins í Herðubreið. Eftirtaldir gestir mættu á fundinn: Ágúst Torfi Magnússon fulltrúi Leikfélags Seyðisfjarðar, Björt Sigfinnsdóttir fulltrúi LungA skólans, Þórunn Óladóttir skólastjóri Seyðisfjarðarskóla og rekstraraðilar félagsheimilisins Herðubreiðar þær Sesselja Jónasdóttir og Celia Harrison. Farið var yfir þau svæði sem aðilar hafa til umráða og punkta varðandi framtíðarsýn og stöðu mála frá öllum aðilum. Heimastjórn þakkar þeim fyrir samtalið.

Málið áfram í vinnslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Ágúst Torfi Magnússon - mæting: 13:00
  • Björt Sigfinnsdóttir - mæting: 13:15
  • Celia Harrison og Sesselja Jónasardóttir - mæting: 13:30
  • Þórunn Óladóttir í fjarfundi - mæting: 14:30
Getum við bætt efni þessarar síðu?