Fara í efni

Fundargerðir stjórnar Ársala 2023

Málsnúmer 202301148

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 72. fundur - 24.01.2023

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Ársala, dags. 16.01.2023.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 81. fundur - 18.04.2023

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Ársala bs, dags. 28.03.2023.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að Björn Ingimarsson, sveitarstjóri, og/eða Guðlaugur Sæbjörnsson, fjármálastjóri, sitji aðalfund Ársala mánudaginn 24. apríl 2023 og fari með atkvæði sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 97. fundur - 17.10.2023

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Ársala bs dags. 12.10.2023 ásamt fjárhagsáætlun byggðasamlagsins fyrir árið 2024.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?