Fara í efni

Fundagerðir stjórnar, Minjasafn Austurland 2023

Málsnúmer 202303103

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 79. fundur - 21.03.2023

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands, dags. 14.03.2023.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að rekstrarfyrirkomulagi Minjasafns Austurlands verði breytt, enda í samræmi við þær áherslur er áður hafa verið samþykktar af hálfu sveitarfélagsins, og að skipa Björn Ingimarsson og Vilhjálm Jónsson sem fulltrúa Múlaþings í starfshóp um breytinguna.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 84. fundur - 16.05.2023

Fyrir liggur fundargerð aðalfundar Minjasafns Austurlands 08.05.2023.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 95. fundur - 26.09.2023

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands, dags. 15.09.2023.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?