Fara í efni

Ályktanir af Aðalfundi NAUST 2023

Málsnúmer 202304058

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 81. fundur - 18.04.2023

Fyrirliggjandi eru ályktanir aðalfundar Náttúruverndarsamtaka Austurlands.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings felur sveitarstjóra að sjá til þess að fyrirliggjandi ályktunum aðalfundar Náttúruverndarsamtaka Austurlands verði komið til kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn, fagráðum og heimastjórnum til kynningar.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Heimastjórn Borgarfjarðar - 35. fundur - 04.05.2023

Fyrirliggjandi eru ályktanir aðalfundar Náttúruverndarsamtaka Austurlands frá mars 2023.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Djúpavogs - 37. fundur - 04.05.2023

Fyrir fundinum lágu ályktanir aðalfundar Náttúruverndarsamtaka Austurlands 2023.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 34. fundur - 04.05.2023

Fyrir fundinum liggja ályktanir aðalfundar Náttúruverndarsamtaka Austurlands 2023.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 35. fundur - 05.05.2023

Fyrir liggja ályktanir aðalfundar Náttúruverndarsamtaka Austurlands sem haldinn var þann 20. mars 2023 á Egilsstöðum.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?