Fara í efni

Beiðni um viðbótarstöðugildi vegna mannauðsmála á fjölskyldusviði

Málsnúmer 202305223

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 73. fundur - 30.05.2023

Fjölskylduráð tekur jákvætt í erindið og felur starfsfólki sviðsins að koma með frekari útfærslur á næsta fund ráðsins.

Málið er áfram í vinnslu.

Fjölskylduráð Múlaþings - 76. fundur - 26.06.2023

Fjölskylduráð tekur jákvætt í erindið en vísar þvi til afgreiðslu við gerð fjárhagsáætlunar í haust.

Samþykkt með fimm atkvæðum, tveir sitja hjá (JHÞ, ÁMS).
Getum við bætt efni þessarar síðu?