Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

72. fundur 23. maí 2023 kl. 12:30 - 16:10 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Einar Freyr Guðmundsson varamaður
  • Ásrún Mjöll Stefánsdóttir aðalmaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
  • Stefanía Malen Stefánsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
  • Marta Wium Hermannsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
  • Anna Alexandersdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
  • Helga Þórarinsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
Áheyrnarfulltrúar leikskóla Guðmunda Vala Jónasdóttir og Bryndís Björt Hilmarsdóttir, áheyrnarfulltrúar grunnskóla Arna Magnúsdóttir og Valdís Dögg Rögnvaldsdóttir, og áheyrnarfulltrúi tónlistarskóla Sóley Þrastardóttir sátu 3. lið. 

Ásgrímur Ingi Arngrímsson skólastjóri Brúarásskóla, Kristín Magnúsdóttir skólastjóri Egilsstaðaskóla, Þórunn Hrund Óladóttir skólastjóri Seyðisfjarðarskóla, Sóley Þrastardóttir skólastjóri Tónlistarskóla Egilsstaða, Drífa Sigurðardóttir skólastjóri Tónlistarskólans í Fellabæ, Guðrún Sigríður Sigurðardóttir leikskólastjóri Bjarkatúni, Sigríður Herdís Pálsdóttir leikskólastjóri Tjarnarskógi og Guðmunda Vala Jónasdóttir leikskólastjóri Hádegishöfða, Ingeborg Johanna Kjerúlf matráður Mötuneytis Egilsstaðaskóla sátu 3. lið. 

Marta Wium Hermannsdóttir leikskólafulltrúi og Stefanía Malen Stefánsdóttir grunnskólafulltrúi sátu 3. lið.

1.Beiðni um viðbótarstöðugildi vegna mannauðsmála á fjölskyldusviði

Málsnúmer 202305223Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

2.Fjárhagsáætlun íþrótta- og æskulýðsmála 2024

Málsnúmer 202305011Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

3.Fjárhagsáætlun fræðslumála 2024

Málsnúmer 202304188Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

4.Fjárhagsáætlun Félagsþjónustu 2024

Málsnúmer 202305175Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

5.Breytingar í barnaverndarþjónustu sveitarfélaga

Málsnúmer 202212056Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

6.Umsókn um undanþágu frá skilyrði um lágmarksíbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu

Málsnúmer 202211070Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:10.

Getum við bætt efni þessarar síðu?