Fara í efni

Umsagnarbeiðni um 521. mál Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu)

Málsnúmer 202402013

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 43. fundur - 08.02.2024

Fyrir fundinum liggur til umsagnar 521. mál Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu).

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Djúpavogs - 46. fundur - 08.02.2024

Fyrir fundinum lá til umsagnar 521. mál Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu).

Heimastjórn á Djúpavogi er andvíg kvótasetningu á grásleppa og telur að sú ráðstöfun komi m.a. í veg fyrir nýliðun í greininni.

Samþykkt samhljóða.

Heimastjórn Borgarfjarðar - 45. fundur - 07.03.2024

Fyrir fundinum lá til umsagnar 521. mál Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu).

Frumvarpsdrögin eru lögð fram til kynningar. Heimastjórn Borgarfjarðar telur frumvarpið sem og nýlegar reglugerðarbreytingar (sem fól í sér að sjómenn komust á grásleppuveiðar 1.mars) ekki til þess fallnar að auka gegnsæi og fyrirsjáanleika í greininni.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?