Fara í efni

Fagráð Minjasafn Austurlands

Málsnúmer 202504061

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 150. fundur - 15.04.2025

Fyrir liggur bókun stjórnar Minjasafns Austurlands dags. 28.03.2025 þar sem fráfarandi stjórn beinir því til byggaðráðs að skipa fulltrúa í fagráð Minjasafns Austurlands sem fyrst.
Í vinnslu.

Byggðaráð Múlaþings - 153. fundur - 20.05.2025

Fyrir liggur bókun stjórnar Minjasafns Austurlands dags. 28.03.2025 þar sem fráfarandi stjórn beinir því til byggaðráðs að skipa fulltrúa í fagráð Minjasafns Austurlands.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að skipa Rannveigu Þórhallsdóttur fornleifafræðing og Áskel Heiðar Ásgeirsson ferðamálafræðing og sérfræðing í viðburðarstjórnun sem aðalmenn í fagráð Minjasafnsins. Rannveig verður einnig formaður ráðsins. Til vara eru skipuð þau Elsa Guðný Björgvinsdóttir menningarfulltrúi Múlaþings og Ingvi Örn Þorsteinsson hönnuður.

Samykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?