Fara í efni

Aðalfundur Vísindagarðsins 2025

Málsnúmer 202504156

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 151. fundur - 29.04.2025

Fyrir liggur fundarboð aðalfundar Vísindagarðsins efh sem haldinn verður 12. maí 2025.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að sveitastjóri, Dagmar Ýr Stefánsdóttir, fari með umboð og atkvæði sveitarfélagsins á aðalfundi Vísindagarðsins ehf. sem verður haldinn 12. maí 2025.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 153. fundur - 20.05.2025

Fyrir fundinum liggur fundagerð Vísindagarðsins dags.12.05.2025.
Lagt fram til kynningar
Getum við bætt efni þessarar síðu?